Tókum taxa frá Erlu um 7:00, vorum á vellinum 20 min seinna, fórum hratt í gegn og vorum í biðsal upp úr 8:00. Flugum með Virgin, algjörlega frábært flugfélag. Fórum með Heathrow exprex yfir á Paddington og röltum okkur á 73 Studios til að láta geyma töskuna í 3 tíma þangað til við tékkuðum inn um 14:00.
Gengum lítinn hringí gegnum Kensington og Nothing Hill og til baka á hótelið með smá bjórpásu og vorum þar rétt eftir 1500.
Tókum síðan röltið í Reagent Park og ýmsar krókaleiðir til baka.
No comments:
Post a Comment