Sunday, June 8, 2014

2. Vörðuskeggi

Sváfum illilega yfir okkur, leit á klukkuna 9:18 og hrökk upp.  Smurðum dýrindis samlokue (egg, skinka, tómatur og ostur), auka egg, mlt og fl í bakpokana og keyrum upp að Hellisheiðarvirkjun.

Tæpum 6 tímum seinna komum við aftur niður að bí..


Smá geim


Drotningin er á toppnum, Vörðuskeggi sigraður.


Ákváðum detur, gengum hliðarskafla tilað komast á toppinn.


Huggulegur



No comments:

Post a Comment